Stefan Og Eyfi - Nina ( Eurovision 1991 ) lyrics
rate meStrýkur mer um vangann, Nina
Ó... haltu i höndina á mer, Nina
Þvi þú veist að eg mun aldrei aftur
Ég mun aldrei, aldrei aftur
Aldrei aftur eiga stund með þer
Það er sárt að sakna, einhvers
Lifið heldur áfram, til hvers?
Ég vil ekki vakna, frá þer
Þvi eg veit að þú munt aldrei aftur
Þú munt aldrei, aldrei aftur
Aldrei aftur strjúka vanga minn
Þegar þú i draumum minum birtist allt er ljúft og gott
Og eg vildi eg gæti sofið heila öld
Þvi að nottin veitir aðeins skamma stund með þer
Er eg vakna, Nina − þú ert ekki lengur her
Opna augun − engin strýkur blitt um vanga mer
Dagurinn er eilifð, án þin
Kvöldið kalt og tomlegt, án þin
Er nottin kemur fer eg, til þin
Þegar þú i draumum minum birtist allt er ljúft og gott
Og eg vildi eg gæti sofið heila öld
Þvi að nottin veitir aðeins skamma stund með þer
Er eg vakna − Nina, þú ert ekki lengur her
Opna augun − engin strýkur blitt um vanga mer
Er eg vakna − o... Nina, þú ert ekki lengur her
Opna augun − engin strýkur blitt um vanga mer