Solstafir

Solstafir - Dauðraríkið lyrics

rate me

í hinni duldu dimmu<br />

Leynist líf eins og milli frosts og funa.<br />

MarkleiðI inn í myrkrið, Heljar reip<br />

Sólarlaust og kalt þar sem enginn veit.<br />

<br />

Stormarnir hvína í gegnum næturfrostið<br />

Grimmefldir með sorgarhljóðI.<br />

Stormarnir hvína ásamt næturkulinu<br />

í sólarlausa dimma dulinu.<br />

<br />

Ríki hulið þoku og snjó<br />

Dimma ríkir við Nástrandar sjó.<br />

Einsemnd og auðn varir eilíflega<br />

Lykt haturs og illsku, dauða ég þefa.

Get this song at:  amazon.com  sheetmusicplus.com

Share your thoughts

0 Comments found